24.2.2007 | 17:38
Umhverfisóvænir Vinstri grænir
Alveg stórmerkilegt að ekki fleiri þátttakendur á landsfundi Vinstri grænna skuli hafa farið gangandi, á hjóli eða með strætó á fundinn Ekki alveg samkvæmir sjálfum sér og stefnskrá sinni, hræsni eða hvað?
Einn á hjóli hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek heilshugar undir með Björgvin. En auðvitað eigum við öll sem getum að taka okkur á í að hjóla meira, ganga og nota almenningssamgöngur. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 24.2.2007 kl. 18:09
Eðlilegt að flokksmenn sjái nú sóma sinn í að sýna gott fordæmi og framfylgja stefnuskránni, ekki trúverðugt að boða eitt en framkvæma svo allt annað!
Kristján, 24.2.2007 kl. 18:13
Ég er mjög til hægri, hef kosið Sjálfstæðisflokkinn.Ég er eigandi bíls, en ferðast oftast með hjóli eða strætó .. svo ekki nóg með að sumum Sjálfstæðismönnum dettur þetta í hug, þá gerum við þetta líka .. ólíkt Vinstri Grænum sem finnst miklu betra að tala bara um það.
Ómar Kjartan Yasin, 24.2.2007 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.