Svik og prettir sumra veitingahúsa

Ljóst m.v. þessa frétt að veitingahúsin eru að stinga hluta af VSK lækkuninni í eigin vasa og nota tækifærið til að svindla á okkur neytendum! Væri samt fróðlegt ef t.d. Neytendasamtökin eða aðrir slíkir aðilar eru eitthvað nánar að fylgjast með hvaða fyrirtæki í þessum bransa eru að standa sig og hver ekki.
mbl.is Fjármálaráðherra: Vonbrigði að veitingahúsin hafi ekki lækkað verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Valgerður Sigurðardóttir

Ætlar Júlli ekki að fara að elda?

Valgerður Sigurðardóttir, 12.3.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Fjármálaráðherra er hér ekki að neinu nema að slá pólitískar keilur, að mála sjálfan sig kempu fólksins gegn illræmdum veitingahúsaeigendum. Raunin er sú að VSK á matvæli samsvarar sáralitlu af verðinu á matseðlinum. 2% í mesta lagi, eins og einhver sagði. Ef menn hafa virkilega áhuga á því að bæta rekstrarforsendur veitingahúsa þá má t.d. lækka tekjuskattinn. Svo ekki sé minnst á að þú greiðir enn þjónustugjald og VSK ofan á það af öllu sem þú kaupir á veitingahúsum.

Rúnar Óli Bjarnason, 14.3.2007 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband