Leyninúmer!

Það var skrýtið símtal sem ég fékk í morgun í gsm símann minn úr leyninúmeri, en konan hinu megin á línunni kynnti sig frá Félagsvísindastofnun HÍ og sagðist vera gera skoðanakönnun í mínu kjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ég benti henni á að hefði ekki áhuga á að taka þátt þar sem mögulega gæti verið um gabb að ræða!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Var ekki búið að banna svona kannanir og markaðsáttök úr leyninúmerum? Amk hafa verið númer á þeim hringingum sem ég hef fengið.

Júlíus Sigurþórsson, 14.4.2007 kl. 21:39

2 Smámynd:  Valgerður Sigurðardóttir

Er ekki merkilegt að vera að hringja í númer sem eru ekki í símaskrá

Valgerður Sigurðardóttir, 14.4.2007 kl. 22:15

3 Smámynd: Sigríður Laufey Einarsdóttir

Hef orðið fyrir svona reynslu í Austurlandskjördæmi þegar ég var heimilisföst þar,undarlegt og ósmekklegt.

Sigríður Laufey Einarsdóttir, 17.4.2007 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband