30.5.2007 | 20:41
Uppbygging í miðbænum
Verður gaman að fylgjst með því hvað kemur út úr þessari arkitektakeppni um skipulag Lækjartorgsreitsins. Gott að skipulagið á að ná líka til Hressingarskálans, svo bara að vona að verði byggt eitthvað fallegt á þessum reit, ekki of hátt upp í loftið sem fellur einnig að götumyndinni.
Lækjartorg, Stjórnarráðið og Bernhöftstorfan myndi sterka heild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.