Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
25.4.2007 | 18:52
Skoðanakönnun í Norðausturkjördæmi
Gaman að fylgjast með skoðanakönnunum í mínu "gamla" kjördæmi, Norðausturkjördæmi. Nokkuð ljóst að ef úrslit kosninga verða á svipaðan veg og þær kannanir sem hafa verið gerðar, þá eru Sjálfstæðisflokkurinn og VG að bæta verulega við sig frá síðustu kosningum.
Það sem skýrir þetta góða gengi hjá Sjálfstæðisflokknum er sterkur listi sem var fenginn í lýðræðislegu prófkjöri, með góðri dreifingu í efstu sætum á milli Norður- og Austurlands auk þess sem endurnýjun er mikil.
Framsókn er hins vegar að tapa miklu fylgi og helming þingmanna sem með núna og hlýtur það að vera umhugsunarefni fyrir Utanríkisráðherrann Valgerði Sverrisdóttir.
Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig í Norðausturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 18:38
Stöðugleiki...
Brýnasta hagstjórnarverkefnið að ná stöðugleika í þjóðarbúskapnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 18:24
Bjórfroða
Bjórgátan mikla leyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2007 | 11:50
Gleðilegt sumar
Sumar og vetur frusu saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2007 | 20:08
Leyninúmer!
Það var skrýtið símtal sem ég fékk í morgun í gsm símann minn úr leyninúmeri, en konan hinu megin á línunni kynnti sig frá Félagsvísindastofnun HÍ og sagðist vera gera skoðanakönnun í mínu kjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ég benti henni á að hefði ekki áhuga á að taka þátt þar sem mögulega gæti verið um gabb að ræða!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.4.2007 | 18:04
Skrýtið veður
Allra veðra von | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)