Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
30.5.2007 | 20:41
Uppbygging í miðbænum
Lækjartorg, Stjórnarráðið og Bernhöftstorfan myndi sterka heild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2007 | 20:51
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
Bloggar | Breytt 24.5.2007 kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2007 | 19:41
Forkeppni Eurovision
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2007 | 20:07
Flóð skoðanakannana
Það verður ekki sagt annað en skoðanakannanir séu að tröllríða öllu í fjölmiðlum þessa síðustu daga fyrir kosningar, þó fylgið sé eitthvað misjafnt í þeim fyrir flokkana.
Mér finnst þessi kosningabarátta hafa verið eitthvað dauf, kannski hef ég ekki verið að fylgjast mikið með, þó reynt að sjá einhverja kosningaþætti bæði á RÚV og Stöð 2.
Ríkisstjórnin fallin samkvæmt nýrri skoðanakönnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 11:53
Kosningar 2007
Gaman að skoða þetta á http://xhvad.bifrost.is/ Ég tók þetta að gamni og skoraði hæst 75% hjá einum flokki sem ég ætla að halda fyrir mig hver er Svo voru 4 flokkar svona í kringum 40% allir og einn sem ég á ekki samleið með þar sem skoraði rúm 6%.
Kom svo sem ekkert á óvart í þessu, staðfesti þær pólitísku skoðanir sem ég hef haft hingað til
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 10:00
Eurovision ...
Ég horfði á síðasta þáttinn með norrænu spekingunum að dæma Eurovision lögin í gær og þvílík hörmung megnið af þessum lögum. Ég hreinlega dottaði í sófanum yfir einhverjum laganna svo leiðinleg voru þau! En það segir nú kannski líka eitthvað til um þreytu og slappleika hjá mér ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)