Færsluflokkur: Bloggar
9.5.2007 | 20:07
Flóð skoðanakannana
Það verður ekki sagt annað en skoðanakannanir séu að tröllríða öllu í fjölmiðlum þessa síðustu daga fyrir kosningar, þó fylgið sé eitthvað misjafnt í þeim fyrir flokkana.
Mér finnst þessi kosningabarátta hafa verið eitthvað dauf, kannski hef ég ekki verið að fylgjast mikið með, þó reynt að sjá einhverja kosningaþætti bæði á RÚV og Stöð 2.
Ríkisstjórnin fallin samkvæmt nýrri skoðanakönnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 11:53
Kosningar 2007
Gaman að skoða þetta á http://xhvad.bifrost.is/ Ég tók þetta að gamni og skoraði hæst 75% hjá einum flokki sem ég ætla að halda fyrir mig hver er Svo voru 4 flokkar svona í kringum 40% allir og einn sem ég á ekki samleið með þar sem skoraði rúm 6%.
Kom svo sem ekkert á óvart í þessu, staðfesti þær pólitísku skoðanir sem ég hef haft hingað til
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 10:00
Eurovision ...
Ég horfði á síðasta þáttinn með norrænu spekingunum að dæma Eurovision lögin í gær og þvílík hörmung megnið af þessum lögum. Ég hreinlega dottaði í sófanum yfir einhverjum laganna svo leiðinleg voru þau! En það segir nú kannski líka eitthvað til um þreytu og slappleika hjá mér ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.4.2007 | 18:52
Skoðanakönnun í Norðausturkjördæmi
Gaman að fylgjast með skoðanakönnunum í mínu "gamla" kjördæmi, Norðausturkjördæmi. Nokkuð ljóst að ef úrslit kosninga verða á svipaðan veg og þær kannanir sem hafa verið gerðar, þá eru Sjálfstæðisflokkurinn og VG að bæta verulega við sig frá síðustu kosningum.
Það sem skýrir þetta góða gengi hjá Sjálfstæðisflokknum er sterkur listi sem var fenginn í lýðræðislegu prófkjöri, með góðri dreifingu í efstu sætum á milli Norður- og Austurlands auk þess sem endurnýjun er mikil.
Framsókn er hins vegar að tapa miklu fylgi og helming þingmanna sem með núna og hlýtur það að vera umhugsunarefni fyrir Utanríkisráðherrann Valgerði Sverrisdóttir.
Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig í Norðausturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 18:38
Stöðugleiki...
Brýnasta hagstjórnarverkefnið að ná stöðugleika í þjóðarbúskapnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 18:24
Bjórfroða
Bjórgátan mikla leyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2007 | 11:50
Gleðilegt sumar
Sumar og vetur frusu saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2007 | 20:08
Leyninúmer!
Það var skrýtið símtal sem ég fékk í morgun í gsm símann minn úr leyninúmeri, en konan hinu megin á línunni kynnti sig frá Félagsvísindastofnun HÍ og sagðist vera gera skoðanakönnun í mínu kjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ég benti henni á að hefði ekki áhuga á að taka þátt þar sem mögulega gæti verið um gabb að ræða!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.4.2007 | 18:04
Skrýtið veður
Allra veðra von | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2007 | 22:40
Gleðilegur ágúst 2007!
Jæja þá er ég búinn með hið einfalda verk að klára skattaskýrslu mína fyrir árið 2006, samt eitthvað sem búinn að vera fresta eða ekki haft tíma né nennu til fyrr en í kvöld, ég sjálfur viðskiptafræðingurinn!
Ég er allavega sáttur við þær niðurstöður sem komu út úr bráðabirgðaútreikningi og þess vegna verður ágúst mánuður gleðilegur í formi smá aukabónus frá skattinum. Að hluta til að þakka bæjarfélaginu mínu sem með lægra útsvar heldur en það landsmeðaltal sem dregið af launum við hver mánaðarmót
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)