Umhverfisóvænir Vinstri grænir

Alveg stórmerkilegt að ekki fleiri þátttakendur á landsfundi Vinstri grænna skuli hafa farið gangandi, á hjóli eða með strætó á fundinn LoL Ekki alveg samkvæmir sjálfum sér og stefnskrá sinni, hræsni eða hvað?

 


mbl.is Einn á hjóli hjá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Tek heilshugar undir með Björgvin. En auðvitað eigum við öll sem getum að taka okkur á í að hjóla meira, ganga og nota almenningssamgöngur. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 24.2.2007 kl. 18:09

2 Smámynd: Kristján

Eðlilegt að flokksmenn sjái nú sóma sinn í að sýna gott fordæmi og framfylgja stefnuskránni, ekki trúverðugt að boða eitt en framkvæma svo allt annað!

Kristján, 24.2.2007 kl. 18:13

3 Smámynd: Ómar Kjartan Yasin

Ég er mjög til hægri, hef kosið Sjálfstæðisflokkinn.Ég er eigandi bíls, en ferðast oftast með hjóli eða strætó .. svo ekki nóg með að sumum Sjálfstæðismönnum dettur þetta í hug, þá gerum við þetta líka .. ólíkt Vinstri Grænum sem finnst miklu betra að tala bara um það.

Ómar Kjartan Yasin, 24.2.2007 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband